Matcha skeið
1.990 kr
Matcha skeið
Matcha skeið – Chashaku – 茶杓
Chashaku er hefðbundin skeið úr bambus sem notuð er til að mæla matcha-duft. Hún er hluti af klassískum matcha-áhöldum – létt, látlaus í hönnun og ómissandi í undirbúningi matcha.
Tvær kúptar skeiðar gefa rétt magn fyrir hefðbundna skál af matcha.
Upplýsingar
– Efni: Náttúrulegur bambus
– Handgerð með hefðbundnu japönsku handverki
– Hentar fyrir mælingu á matcha-dufti
1.990 kr
Ekki í boði